Berjadagar tónlistarhátíð 30. júlí – 2. ágúst 2021

Berjadagar er fjögurra daga klassísk tónlistarhátíð sem fer fram um Verslunarmannahelgi ár hvert í Ólafsfirði í Fjallabyggð, Norðurlandi-eystra. Frítt er inn fyrir 18 ára og yngri.

Nokkrir af fremstu tónlistarmönnum þjóðarinnar koma fram undir einkunnarorðunum ,,Náttúra og listsköpun”.

Í Ólafsfirði eru einstök tónlistarhús sem gera upplifun á klassískri tónlist ógleymanlega.

Hátíðin samanstendur af lengri og styttri fjölskylduvænum viðburðum s.s. heimspekikaffi, göngum, listsýningum, skógrækt og glæsilegum tónleikum í Menningarhúsinu Tjarnarborg og í Ólafsfjarðarkirkju.

Listamenn 2021
Olga Vocal Ensemble, Greta Salóme, Hrólfur Sæmundsson, Einar Bjartur Egilsson, Kristín Lárusdóttir, Sigurlaug Eðvaldsdóttir, Íslenskir strengir, Margrét Hrafnsdóttir, Alexandra Kjeld, Pétur Oddbergur Heimisson, Helga Björg Ágústsdóttir, Ármann Helgason, María Bjarney Leifsdóttir, Kristín Lárusdóttir, Philip Barkhudarov, Arjan Lienaerts, Eiríkur G. Stephensen, Ólöf Sigursveinsdóttir listræn stjórnun, Hjörleifur Hjartarson, Jón Thoroddsen, Helena Reykjalín Jónsdóttir, Jonathan Ploeg, Emilía Rán Jónsdóttir, Sigursveinn Magnússon, Agnes Eyja Gunnarsdóttir, Sigríður Bjarney Baldvinsdóttir, Helga Pálína Brynjólfsdóttir, Matthew Lawrence Smith, Sigrún Valgerður Gestsdóttir, Guðrún Eggerts Þórudóttir, Gréta Rún Snorradóttir, Helga Pálína Brynjólfsdóttir, Vigdís Másdóttir, Anna María Guðlaugsdóttir.

 

mirtillo

Styrktaraðilar:Kennimerki Uppbyggingarsjóðs
Bæjarsjóður Fjallabyggðar
Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra
Tónlistarsjóður
Arion banki, Fjallabyggð
Árni Helgason ehf
Norðurorka ehf
Rammi hf
Vélfag ehf
Hótel Brimnes

Framkvæmdastjóri og listrænn stjórnandi:
Ólöf Sigursveinsdóttir
berjadagar.artfest@gmail.com / olofsi@gmail.com
sími: 615-2231
Unknown

Samstarfsaðilar:
Kaffi Klara – netfang: gisthusjoa@gmail.com (Ída)
Menningarhúsið Tjarnarborg Ólafsfirði – tjarnarborg@fjallabyggd.is

Grafísk hönnun: Anna Fríða Giudice
Prentun: Pixel

Aðstoð við framkvæmd:
Anna María Guðlaugsdóttir, Diljá Sigursveinsdóttir, Kristín Mjöll Jakobsdóttir, María Bjarney Leifsdóttir, Sigursveinn Magnússon, Sigrún Valgerður Gestsdóttir og Snjólaug Kristinsdóttir

montagne