Fyrri upphafstónleikar: Spilmenn Ríkínís

Fimmtudag 1. ágúst kl. 20 í Ólafsfjarðarkirkju

Marta Guðrún Halldórsdóttir
Örn Magnússson
Halldór Bjarki Arnarson
Ásta Sigríður Arnardóttir

Seinni upphafstónleikar: Brasilískir tónar

Fimmtudag 1. ágúst kl. 22 í Menningarhúsinu Tjarnarborg

Femke Smit
Rodrigo Lopes
Rodrigo Guito Thomas
Stefán Daði Ingólfsson

mirtillo

Hátíðarkvöld í kirkjunni

Föstudag 2. ágúst kl. 20 í Ólafsfjarðarkirkju

Bjarni Frímann Bjarnason píanóleikari og einvalalið einsöngvara og einleikara koma fram.

Hundur í óskilum

Föstudag 2. ágúst kl. 22:30

Hjörleifur Hjartarson
Eiríkur Stephensen

Dvalarheimilið  Hornbrekka

Föstudag 2. ágúst kl. 15:30 

Venju samkvæmt flytja listamenn úrval af dagskrá Berjadaga.

mirtillo

Ítalskt og rússneskt óperukvöld

Laugardag 3. ágúst kl. 20 í Menningarhúsinu Tjarnarborg

Sigrún Pálmadóttir
Elmar Gilbertsson
Ágúst Ólafsson
Hugi Jónsson
Jana Salóme Ingibjargardóttir
Einsöngvarakór
Jón Þorsteinsson leikstjórn
Ólöf Sigursveinsdóttir tónlistarstjórn
Bjarni Frímann Bjarnason píanó

Laugardag 3. ágúst kl. 12 

Ólafsfirðingurinn María Bjarney Leifsdóttir leiðir gesti inn í leyndardóma hinnar töfrandi flóru landsins. Létt ganga upp grösugan Árdalinn eftir kindagötu. Á leiðinni leynast sveppir og fjallagrös.
Allir velkomnir!

mirtillo

Berjabrunch með Femke Smit og félögum

Sunnudag 4. ágúst kl. 10-13 á Kaffi Klöru 

Jazz og morgunmatur á Kaffi Klöru og Berjadögum lýkur með glans!

Berjamessa

Sunnudag 4. ágúst kl. 11 í Ólafsfjarðarkirkju

Listamenn af Berjadögum koma fram.

 

montagnole